janúar
2013
Á árinu var lokið við byggingu Búðarhálsvirkjunar, innleidd stefna um samfélagsábyrgð, skrifað undir samstarfssamninga við háskóla og fyrirtækið hlaut gullmerkið í Jafnlaunaúttekt PwC. Þessum fréttum og fjölmörgum öðrum úr starfsemi fyrirtækisins var miðlað á heimasíðu Landsvirkjunar á liðnu ári.