Segment
Stjórn Landsvirkjunar
Landsvirkjun er stærsta orkufyrirtæki landsins, í eigu íslensku þjóðarinnar og á forræði fjármálaráðuneytisins. Stjórn er skipuð af fjármálaráðherra til eins árs í senn og ber hún ábyrgð á fjármálum og rekstri Landsvirkjunar.
Stjórn Landsvirkjunar var skipuð á aðalfundi fyrirtækisins þann 10. apríl 2013. Á fyrsta fundi stjórnar var Bryndís Hlöðversdóttir kjörin formaður stjórnar og Sigurbjörg Gísladóttir varaformaður.





Segment
Stjórn Landsvirkjunar
-
Bryndís Hlöðversdóttirstarfsmannastjóri Landspítala (LSH)
-
Arnar Bjarnasonframkvæmdastjóri Reykjavik Capital
-
Stefán Arnórssonprófessor við Háskóla Íslands
-
Ingimundur Sigurpálssonforstjóri Íslandspósts
-
Sigurbjörg Gísladóttirefnafræðingur
Varamenn í stjórn Landsvirkjunar
-
Magnús Árni Magnússondósent við Háskólann á Bifröst
-
Baldvin H. Sigurðssonveitingamaður
-
Jóna Jónsdóttirviðskiptafræðingur hjá Norðlenska á Akureyri
-
Anna Dóra Sæþórsdóttirdósent við Háskóla Íslands
-
Vigdís M. Sveinbjörnsdóttirbóndi á Egilsstöðum