Segment

Stjórn Landsvirkjunar

Landsvirkjun er stærsta orkufyrirtæki landsins, í eigu íslensku þjóðarinnar og á forræði fjármálaráðuneytisins. Stjórn er skipuð af fjármálaráðherra til eins árs í senn og ber hún ábyrgð á fjármálum og rekstri Landsvirkjunar.

Stjórn Landsvirkjunar var skipuð á aðalfundi fyrirtækisins þann 10. apríl 2013. Á fyrsta fundi stjórnar var Bryndís Hlöðversdóttir kjörin formaður stjórnar og Sigurbjörg Gísladóttir varaformaður.

starfsmannastjóri Landspítala (LSH)
Bryndís Hlöðversdóttir
framkvæmdastjóri Reykjavik Capital
Arnar Bjarnason
prófessor við Háskóla Íslands
Stefán Arnórsson
forstjóri Íslandspósts
Ingimundur Sigurpálsson
efnafræðingur
Sigurbjörg Gísladóttir
Segment

Stjórn Landsvirkjunar

  • Bryndís Hlöðversdóttir
    starfsmannastjóri Landspítala (LSH)
  • Arnar Bjarnason
    framkvæmdastjóri Reykjavik Capital
  • Stefán Arnórsson
    prófessor við Háskóla Íslands
  • Ingimundur Sigurpálsson
    forstjóri Íslandspósts
  • Sigurbjörg Gísladóttir
    efnafræðingur

Varamenn í stjórn Landsvirkjunar

  • Magnús Árni Magnússon
    dósent við Háskólann á Bifröst
  • Baldvin H. Sigurðsson
    veitingamaður
  • Jóna Jónsdóttir
    viðskiptafræðingur hjá Norðlenska á Akureyri
  • Anna Dóra Sæþórsdóttir
    dósent við Háskóla Íslands
  • Vigdís M. Sveinbjörnsdóttir
    bóndi á Egilsstöðum