Segment

Landsvirkjun starfrækti árið 2013 þrettán vatnsaflsstöðvar, tvær jarðvarmastöðvar og tvær vindmyllur víðs vegar um landið á fimm starfssvæðum. Sextánda aflstöðin, Búðarhálsstöð, var tekin í fullan rekstur í mars 2014. Við rekstur aflstöðva er lögð áhersla á heildræna sýn þar sem ráðdeild, áreiðanleiki og sambýli starfseminnar við umhverfi og samfélag eru höfð að leiðarljósi.

Íslendingar vinna 99% allrar raforku með endurnýjanlegum orkugjöfum. Landsvirkjun vinnur þrjá fjórðu hluta þessarar orku, að langmestu úr vatnsafli en einnig jarðvarma og vindi. Heildarorkuvinnsla fyrirtækisins árið 2013 var 12.843 GWst.

Segment
Read more

Bjarnarflag

1969 / Jarðgufustöð

Uppsett afl
3 MW
Orkuvinnsla
18 GWst/ár
Read more

Blöndustöð

1991 / Vatnsaflsstöð

Uppsett afl
150 MW
Orkuvinnsla
990 GWst/ár
Read more

Búrfellsstöð

1972 / Vatnsaflsstöð

Uppsett afl
270 MW
Orkuvinnsla
2.300 GWst/ár
Read more

Fljótsdalsstöð

2007 / Vatnsaflsstöð

Uppsett afl
690 MW
Orkuvinnsla
5.000 GWst/ár
Read more

Hrauneyjafossstöð

1981 / Vatnsaflsstöð

Uppsett afl
210 MW
Orkuvinnsla
1.300 GWst/ár
Read more

Írafossstöð

1953 / Vatnsaflsstöð

Uppsett afl
48 MW
Orkuvinnsla
236 GWst/ár
Read more

Kröflustöð

1977 / Jarðgufustöð

Uppsett afl
60 MW
Orkuvinnsla
500 GWst/ár
Read more

Laxárstöð I

1939 / Vatnsaflsstöð

Uppsett afl
5 MW
Orkuvinnsla
3 GWst/ár
Read more

Laxárstöð II

1953 / Vatnsaflsstöð

Uppsett afl
9 MW
Orkuvinnsla
78 GWst/ár
Read more

Laxárstöð III

1973 / Vatnsaflsstöð

Uppsett afl
13,5 MW
Orkuvinnsla
92 GWst/ár
Read more

Ljósafossstöð

1937 / Vatnsaflsstöð

Uppsett afl
16 MW
Orkuvinnsla
105 GWst/ár
Read more

Sigöldustöð

1978 / Vatnsaflsstöð

Uppsett afl
150 MW
Orkuvinnsla
920 GWst/ár
Read more

Steingrímsstöð

1959 / Vatnsaflsstöð

Uppsett afl
27 MW
Orkuvinnsla
122 GWst/ár
Read more

Sultartangastöð

1999 / Vatnsaflsstöð

Uppsett afl
120 MW
Orkuvinnsla
1.020 GWst/ár
Read more

Vatnsfellsstöð

2001 / Vatnsaflsstöð

Uppsett afl
90 MW
Orkuvinnsla
490 GWst/ár