Bjarnarflag
1969 / Jarðgufustöð
Landsvirkjun starfrækti árið 2013 þrettán vatnsaflsstöðvar, tvær jarðvarmastöðvar og tvær vindmyllur víðs vegar um landið á fimm starfssvæðum. Sextánda aflstöðin, Búðarhálsstöð, var tekin í fullan rekstur í mars 2014. Við rekstur aflstöðva er lögð áhersla á heildræna sýn þar sem ráðdeild, áreiðanleiki og sambýli starfseminnar við umhverfi og samfélag eru höfð að leiðarljósi.
Íslendingar vinna 99% allrar raforku með endurnýjanlegum orkugjöfum. Landsvirkjun vinnur þrjá fjórðu hluta þessarar orku, að langmestu úr vatnsafli en einnig jarðvarma og vindi. Heildarorkuvinnsla fyrirtækisins árið 2013 var 12.843 GWst.
1969 / Jarðgufustöð
1991 / Vatnsaflsstöð
1972 / Vatnsaflsstöð
2007 / Vatnsaflsstöð
1981 / Vatnsaflsstöð
1953 / Vatnsaflsstöð
1977 / Jarðgufustöð
1939 / Vatnsaflsstöð
1953 / Vatnsaflsstöð
1973 / Vatnsaflsstöð
1937 / Vatnsaflsstöð
1978 / Vatnsaflsstöð
1959 / Vatnsaflsstöð
1999 / Vatnsaflsstöð
2001 / Vatnsaflsstöð